Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Til „Lilla“; (á Blönduósi)

Fyrsta ljóðlína:Elsku ljúfi Lilli minn
Höfundur:Einar H. Kvaran
Heimild:Einar H. Kvaran: Ljóð bls.119 í útg. 1948
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Elsku ljúfi Lilli minn
lán það mundi vera
ef einhver vængstór engillinn
okkur vildi bera
2.
beina leið á Blöndós möl
til blessaðra frænda minna.
Það er mesta mæða og kvöl
að mega þig ekki finna.
3.
Þótt heyrirðu ekki okkar mál
út við Blöndós þarann
óskar þér heilla sérhver sál
sem að heitir Kvaran.