Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Fis

Fyrsta ljóðlína:Mannsins agg í orði og verki
Heimild:Blágrýti
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Mannsins agg í orði og verki
er hið mesta froðuhjóm.
Hroki er jafnan heimskumerki.
Hluttekning er innantóm.
2.
Stríð við eigin ugg og skugga
eyðileggja kraft og dug.
Orðahröngl og útþvæld tugga
andans vængjum þyngja flug.
3.
Maðkur jarðar. Japl og fuður
jeta sundur lífsmeið þinn.
– Eltir fis í út og suður
eins og skynlaus vindurinn.