Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Eg hefi ei auðinn elskað

Fyrsta ljóðlína:Mér líður ekki illa
Heimild:Kviðlingar
Viðm.ártal:≈ 1925
Flokkur:Skáldsþankar
1.
Mér líður ekki illa
og ekki heldur vel; –
því ævin er á þrotum
og ekki gull í skel.
Eg hefi´ ei auðinn elskað
og aldrei til þess fann;
er í ætt við soninn,
en ekki´ hinn ríka mann.
2.
En best er orð að efna,
þótt engan hafi dal;
og byrja bók að skrifa
með bara skal, eg skal!
því fyrir frægð og heiður
eg framtíð mína sel. –
Mér líður ekki illa
og ekki heldur vel.