Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Kveðja

Fyrsta ljóðlína:Renndu, fljúgðu um hafið heim
Heimild:Eimreiðin
Viðm.ártal:≈ 1900
1.
Renndu, fljúgðu um hafið heim,
heilsaðu löndum öllum,
berðu kæra kveðju þeim:
konum, mönnum, fjöllum.
2.
Kveiktu í hjörtum ljós og líf,
leiðar vertu stjarna,
andans sverð og andans hlíf,
unun landsins barna.
3.
Sýndu landsins sonum gagn,
seið fram dug í þrautum,
framfaranna vona vagn
vertu á nýjum brautum.
4.
Heittu vættir hollar á
hjálp og lið að veita,
svo þú megir sigur fá:
svefni í vöku að breyta.