Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Lausamannslífið

Fyrsta ljóðlína:Löng er lausamannsins nótt
Heimild:Fjallkonan
Viðm.ártal:≈ 1900
Flokkur:Háðkvæði
1.
Löng er lausamannsins nótt,
lúrir hann á milli voða rótt
þetta tólf til þrettán stundir;
2.
Hirðir hús með tuttugu’ ám,
heldur þess á milli saman hnjám
og súpudalli situr undir.
3.
Ef að veðri eitthvað er,
eða hann til næsta bæjar fer,
nokkuð hvílir hann sig betur:
4.
Átta klukkutíma til
teygir hann þá dúrinn hér um bil. –
Og svona líður sérhver vetur.
Gvendr smali.