Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Nafnagáta

Fyrsta ljóðlína:Fyrsti gerir á ísum erja
Viðm.ártal:≈ 1875
Flokkur:Fræðsluljóð

Skýringar

Ráðning vísunnar eru mannanöfn jafnmörg ljóðlínunum:
1. Björn
2. Helgi
3. Torfi
4. Ketill
5. Grímur
6. Brandur
7. Ófeigur
8. Páll
Fyrsti gerir á ísum erja
annar byrjar viku hverja
þriðji gerir hlúa að húsum
hita fjórði jafnan spúir
fimmti hylur ásjón ýta
sjötta oft í skóg má líta
sjöundi dauða sífellt fjær
saur og mold sá áttundi jafnan pjakkað fær.