Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Mansöngur

Fyrsta ljóðlína:Nú skal hefja hornaslag
Viðm.ártal:≈ 1975
Nú skal hefja hornaslag
heilla stefjadís með brag.
Orðum vefja oss í hag
ungan tefja næsta dag.

Minnar þjóðar þekka dís
þína góðu fylgd ég kýs.
Æ þinn hróður efstur rís
aldna móðir tign og vís.

Gullið andans geymum vér.
Gerist vandi að lifa hér.
Ýmsu í landi aftur fer.
Engu grandi hlífa ber.

Sínum rómi syngja enn
snjallir frómir kvæðamenn.
Leyst úr dróma lifnar senn
litla sóma stakan enn.