Vordagur í sveit | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Vordagur í sveit

Fyrsta ljóðlína:Þar sem kærleikans kraftur hlýr
Viðm.ártal:≈ 0
Tímasetning:1950
1.
Þar sem kærleikans kraftur hlýr
kynslóðum markar sporið
blanda geðinu börn og dýr
og bregða á leik út í vorið.
2.
Og ellinni hlýnar við hjartarót
þegar horft er á barnslega kæti
sem er friðartákn, ekki múgsefjað mót-
myndað á borgarstræti.



Athugagreinar

Húnavaka 1967