Silfurbrauðkaupsljóð | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Silfurbrauðkaupsljóð

Fyrsta ljóðlína:Nú horft er til baka um hálfrunna öld
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Nú horft er til baka um hálfrunna öld
á heildina og útkomu starfsins
í höfn er þau lenda með hreinfægðan skjöld
og helgidóm búsins og arfsins.
2.
Og vor býr í sálum, þó veðrið sé kalt
og vetur á nálegum grösum;
því hér hefur sannast; það er ekki allt
unnið með blýþungum vösum.