Eftir gelískri þjóðvísu | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Eftir gelískri þjóðvísu

Fyrsta ljóðlína:Þú ýttir báti árla dags úr vör
Höfundur:Þjóðkvæði
bls.54
Viðm.ártal:≈ 0
Þú ýttir báti árla dags úr vör
og eina ferðabæn í hljóði last
en heim ég gekk að glæða falinn eld.
Svo hófstu segl og hinstu veiðiför
ég horfði á þig drukkna sama kveld
er fúið borð í feigri kænu brast.