Gísli Eyjólfsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Eyjólfsson 1810–1863

TVÆR LAUSAVÍSUR
Gísli var var sonur séra Eyjólfs Gíslasonar prests og konu hans, Guðrúnar dóttur séra Jóns Þorlákssonar skálds á Bægisá. Gísli fæddist árið 1810 og lést 3. ágúst 1863. Gisli lærði undir skóla og stundaði kennslu um árabil á Vesturlandi. Ljóðmæli hans komu út á Eskifirði 1883. Kona Gísla var Rósa Björnsdóttir frá Hjarðarholti í Dölum. Sonur þeirr var, Eyjólfur söðlasmiður á Hofsstöðum í Hálsasveit. (Sjá Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár II, Reykjavík 1949, bls. 50)

Gísli Eyjólfsson höfundur

Lausavísur
Á Borgarfelli biskup Steinn
Tölti úr mér tannpínan