Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Freysteinn Gunnarsson 1892–1976

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Freysteinn var fæddur í Vola í Flóa. Fór í frumbernsku í fóstur að Hróarsholti til Guðrúnar Halldórsdóttur og Guðmundar Guðmundssonar.
​Freysteinn var skólastjóri Kennaraskólans. Hann var einnig bókaþýðandi, orðabókahöfundur og orti allmikið af kvæðum og söngtextum.

Freysteinn Gunnarsson höfundur

Lausavísur
Engum lík er auðarbrík
Hitt er þó mesta meinið
Hvítingar landa leita