Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jónas Hallgrímsson 1807–1845

FJÖGUR LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Jónas fæddist á Hrauni í Öxnadal og ólst upp á Steinsstöðum hinum megin í dalnum. Faðir hans drukknaði í Hraunsvatni þegar Jónas var á níunda ári. Jónas nam í Bessastaðaskóla og naut þar meðal annars kennslu Sveinbjarnar Egilssonar. Árið 1832 sigldi hann til Kaupmannahafnar og byrjaði að læra lög við Hafnarháskóla en sneri sér brátt að námi í náttúrufræði. Á árunum 1839– 1842 dvaldi Jónas á Íslandi við rannsóknir á náttúrufari og landsháttum. Ferðaðist hann þá um landið á sumrin en hafði vetursetu í Reykjavík. Seinustu þrjú   MEIRA ↲

Jónas Hallgrímsson höfundur

Lausavísur
Ég er kominn upp á það
Kveður í runni kvakar í mó
Nú er sumar í Köldukinn
Veðrið er hvorki vont né gott
Vorið góða grænt og hlýtt