Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðmundur G. Hagalín rithöfundur 1898–1985

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur í Lokinhömrum í Arnarfirði N-Ís. Blaðamaður og ritstjóri, en síðar þingskrifari. Fluttist til Ísafjarðar 1929 og var þar til 1946 er hann fluttist á nýjaleik til Reykjavíkur. Gríðarlegur fjöldi bóka liggur eftir Guðmund.

Guðmundur G. Hagalín rithöfundur höfundur

Lausavísur
Aldrei gleymi ég auðgrund þér
Eg hef farið yfir Rín
Eg hef verið út við Rín
Keisarinn í Asíuá
Mærin ung með hörgult hár
Þó að fjúki í flestöll skjól
Þó að vetur klakaklóm
Þraukað hefur þú við Rín