Benedikt Einarsson Hálsi Eyjaf. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Benedikt Einarsson Hálsi Eyjaf. 1852–1928

EIN LAUSAVÍSA
Var á Hallandi um 1852-8, síðar með móður sinni á Skriðu Grundarsókn í Eyjafirði. Húsmaður á Öxnafelli 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Hálsi í Saurbæjarhreppi 1883-1920. Skáldmæltur, gaf út ljóðabók, Vökudrauma segir Indriði. Ísl.bók

Benedikt Einarsson Hálsi Eyjaf. höfundur

Lausavísa
Fjallavindur fleyið knýr