Jónas Jónasson Torfmýri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jónas Jónasson Torfmýri 1850–1907

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Kagaðarhóli á Ásum. Foreldrar Jónas Pétursson og Sigurbjörg Ólafsdóttir. Bóndi í Torfmýri og á Dýrfinnustöðum í Blönduhlíð. ,,Hann var skarpgreindur, ágætur hagyrðingur, víðlesinn og fróður." (Skagf. æviskrár 1890-1910, II, bls. 186.)

Jónas Jónasson Torfmýri höfundur

Lausavísur
Hvar um strindi fer með fljóð
Mig fýsir mín sé förin greið