Jón Rafnsson yngri verkalýðsforingi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Rafnsson yngri verkalýðsforingi 1899–1980

TVÆR LAUSAVÍSUR
Var 1901 á Vindheimum, Nessókn í Norðfirði, var í Vestmanneyjum og Reykjavík - Jón gaf út „Eyjablaðið“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „Pillur“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „Rödd fólksins“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.

Jón Rafnsson yngri verkalýðsforingi höfundur

Lausavísur
Kratar ekki koma út
Njóla hnuggin fetar frá.