Sigurður Sigurðsson sýslumaður Skagfirðinga | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Sigurðsson sýslumaður Skagfirðinga 1887–1963

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Vigur í Ísafjarðardjúpi í Ögurhreppi N-Ís. Faðir hans var Sigurður Sigurðsson prestur og alþingismaður og k.h. Þórunn Bjarnadóttir húsfreyja. Lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1914. Sýslumaður á Sauðárkróki 1924 - 1957. Sigurður gekkst fyrir stofnun Sögufélags Skagfirðinga og var áhrifamaður í menningarlífi. Hann var skáld gott. Heimild: Lögfræðingatal M-Ö bls. 331.

Sigurður Sigurðsson sýslumaður Skagfirðinga höfundur

Lausavísur
Fjölgað er nú hjúum hjá
Þú hefur spilað, þjóðin mín