Jónas Benediktsson prófastur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jónas Benediktsson prófastur 1738–1819

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Butru, Fljótshlíðarhr., Rang. 29. september 1738
Látinn í Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 15. október 1819
Aðstoðarprestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1763-1767. Prestur í Vesturhópshólum , Hún. 1767-1784. Prestur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Prestur á Höskuldsstöðum 1784-1817. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1782.
Heimildir: Kb.Höskuldsst.A-Hún., 1801, Sýsl., Móaætt, Æ.A-Hún.119.1, Thorarens., Skagf.1850-1890 IV, ÍÆ.I.129, Esp.4406, Prestat.

Jónas Benediktsson prófastur höfundur

Lausavísa
Verður trautt að lymskum lið