Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Valdimar Benediktsson 1891–1924

TVÆR LAUSAVÍSUR
f. 17. febrúar 1891, d. 6. desember 1924 Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd. Drukknaði. Móðir Valdimars var Margrét Guðrún Friðgeirsdóttir frá Hvammi, hálfsystir Árna gersemis í Skyttudal. Maður hennar var Benedikt Sigvaldason og þau bjuggu á Breiðsstöðum í Fagranessókn, Syðri-Ey og Brandaskarði.

Valdimar Benediktsson höfundur

Lausavísur
Fuglasöngur dýrstur dvín
Nú er liðinn dagur dýr