Sigurður J. Jóhannesson frá Mánaskál | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður J. Jóhannesson frá Mánaskál f. 1842

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sigurður Jón Jóhannesson 1842 Var á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Mánaskál, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Skáld. Fór til Vesturheims 1873 frá Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia.

Sigurður J. Jóhannesson frá Mánaskál höfundur

Lausavísur
Hlý og mjúk er höndin þín
Ósmann vandar verknað sinn