Elísabet Jónasdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Elísabet Jónasdóttir 1826–1903

EIN LAUSAVÍSA
Elísabet ólst upp hjá móðurbróður sínum, Símoni Þorlákssyni, sem gaf Elísabetu og Birni eignarjörð sína Höskuldsstaði á brúðkaupsdegi þeirra og fór síðan í hornið til þeirra. Húsfreyja á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð, Skag. 1845. Var eftir dauða manns síns í húsmennsku á ýmsum bæjum í Blönduhlíð, Skag. Íslendingarbók. Elísabet var móðir Símonar dalaskálds.

Elísabet Jónasdóttir höfundur

Lausavísa
Óþekktin er ekki smá