Guðrún Gunnarsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðrún Gunnarsdóttir f. 1766

EIN LAUSAVÍSA
Foreldar Guðrúnar voru Gunnar Jónsson og Sesselja Sigurðardóttir og bjuggu á Svangrund. Prestshjónin á Höskuldsstöðum Ásgerður Pálsdóttir og sr. Magnús Pétursson voru góðgjörn og hjálpfús og tóku Guðrúnu til uppfósturs. Var ekki gerður munur á henni og börnum prestshjónanna. Guðrún og Guðmundur Jónsson hófu búskap á Syðra-Hóli 1792

Guðrún Gunnarsdóttir höfundur

Lausavísa
Hverju gerði hastur hast