Gísli Konráðsson Akureyri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Konráðsson Akureyri 1916–2003

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Gísli var virkur þátttakandi í uppbyggingu atvinnulífs á Akureyri á tímabilinu frá lokum seinni heimsstyrjaldar og fram á níunda áratuginn. Hann var framkvæmdastjóri Útgerðarfélags KEA 1946-1958 er hann gerðist framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa. Árin 1975-1985 átti Gísli sæti í stjórn Kaupfélags Eyfirðinga. Ferill Gísla sem framkvæmdastjóra var afar farsæll og átti hann gifturíkt samstarf við starfsfólk sitt og viðskiptamenn. Úr minningagrein um GK e. Benedikt Sigurðarson http://www.mbl.is/greinasafn/grein/728820/

Gísli Konráðsson Akureyri höfundur

Lausavísur
Allir flokkar sýnast sam
Allra landa öðlast hrós
Ef þjóðin kynni að meta menn
Einn ég þekki er ötull gekk
Guð þér hita veitti og vit
Holl sú regla öllum er
Hrifinn geng að hljómnum þeim
Óráðs laupum lítt hann kraup
Skulda stærðir höldum há
Þegar hretin geysa um grund
Þingeysk snilli og þelið gott