Bjarni Jónsson Snæfjallaströnd | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Jónsson Snæfjallaströnd

EIN LAUSAVÍSA
Bjarni var uppi á 17. öld, átti heimili á Skarði og Tyrðilmýri og vann fyrir mat sínum að einhverju með því að skrifa upp bækur fyrir aðra. Hann skrifaði átján sinnum upp Jónsbók fyrir nærsveitunga sína, lögbókina sem Magnús lagabætir Hákonarson sendi til Íslands 1280. Bækurnar sem hann skrifaði skreytti hann með fléttuverki að fyrirmyndum annarra frægra bóka, m.a. Guðbrandsbiblíu. Að Bjarna hefur danskur fræðimaður, Peter Springborg beint kastljósinu nýlega(1994).
Guðrún Ása Grímsdóttir/Árbók FÍ 1994

Bjarni Jónsson Snæfjallaströnd höfundur

Lausavísa
Séra Jón sonur Ara