Guðrún Sesselja Ármannsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðrún Sesselja Ármannsdóttir 1884–1959

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Foreldrar hennar voru Katrín Sveinsdóttir f. á Þórólfsstöðum í Dalasýslu 19. júlí 1856 og Ármann Jónsson f að Höfðahólum á Snæfellsnesi 15. júní 1853. Þau bjuggu á Saxhóli og þar var Guðrún 1901 en 1910 var hún orðin húsfreyja í Reykjavík.

Guðrún Sesselja Ármannsdóttir höfundur

Lausavísur
Eg er farin upp í hlíð
Væn er hún Esja vorin á
Þín er mygluð þýjalund