Guðbrandur Arngrímsson sýslumaður | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðbrandur Arngrímsson sýslumaður 1639–1719

EIN LAUSAVÍSA
f. 1639, dáinn 26. febrúar 1719. Bóndi að Ási í Vatnsdal 1703. Sýslumaður í vesturhluta Húnavatnssýslu. Bjó síðast á Lækjamóti. Fórst í bæjarbruna þar. Er sennilega sá sem seldi Torfa Jónssyni hluta í Svefneyjum á Breiðafirði eins og staðfest er í bréfi dags. 29.6.1703. Í Sýsl. er Erlendur á Kvíabekk ranglega talinn sonur hans. Úr Íslendingabók

Guðbrandur Arngrímsson sýslumaður höfundur

Lausavísa
Rauðlitaður er ræfill minn