Jón Magnússon prestur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Magnússon prestur 1856–1929

EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar Magnús Andrésson að Steiná og k. h. Rannveig Guðmundsdóttir að Mælifellsá Guðmundssonar. Tekinn í Rv.skóla 1873, stúdent 1879 með 2. einkunn, próf úr prestaskóla 1881 með 1. einkunn. Fékk Hof á Skagaströnd 7. sept. 1881, Hvamm í Norðurárdal 1884, Mælifell 1887, Ríp 1900, fékk þar lausn frá prestsskap vegna raddbilunar, fluttist þá að Fróðá en 1905 að Bjarnarhöfn varð umboðsmaður Arnarstapaumboðs 17. maí 1910, lét af því starfi 1912 og var þá í Ögri í Helgafellssveit. Var vestan hafs 1913-1919. Bjó síðan á ýmsum stöðum. Fluttist 1927 til Rv. og andaðist þar. Kona: Steinunn Guðrún Þorsteinsdóttir í Úthlíð, síðar í Landakoti í Rv. Synir þeirra Þorsteinn bankafulltrúi og skáld í Rv., síra Magnús guðfræðiprófessor PEÓ Ísl æviskrár III 224

Jón Magnússon prestur höfundur

Lausavísa
Fær oft Símon hugann hresst