Karl Halldórsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Karl Halldórsson 1904–1963

SJÖ LAUSAVÍSUR
Verslunarmaður á Njarðargötu 9 Rv. 1930. Tollvörður 1945. Karl var bróðir Lárusar skólastjóra á Brúarlandi, Eðvarðs og Gústavs norður á Stöpum og Hvt., sem eiga líka vísur hér á Húnaflóa vísnavef. Karl var fæddur á Útibleiksstöðum á Heggsstaðanesi.

Karl Halldórsson höfundur

Lausavísur
Enn er bjart um unga sál
Gott er enn og geiglaust hjarta
Oft er snauð af andans glóð
Ung og heit með augun blá
Vefur hugann vetrarhjarn
Það er best að horfa hátt
Æskan geymir óðul sín