Björn Ólafsson Dufansdal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Ólafsson Dufansdal 1920–1987

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Ingi Björn Ólafsson var í Dufansdal, Bíldudalssókn, V-Barð. 1930. Fósturfor: Eiríkur Kristjánsson og Sigríður Bjarnadóttir. Bóndi í Dufansdal, Suðurfjarðarhr., V.-Barð., síðar verkamaður á Bíldudal. Úr Íslendingabók

Björn Ólafsson Dufansdal höfundur

Lausavísur
Eru verk þín oftast fálm
Stjáni er hlass og stærðar fauti
Ævilopinn Ödda teygist