Þorlákur Hálfdán Guðmundsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorlákur Hálfdán Guðmundsson

EIN LAUSAVÍSA
Þorlákur var talinn með bestu hagyrðingum norður þar á Ströndum og hraðkvæður mjög. Kvað hann oft margt til gamans, skrifaði fátt af þvi og safnaði engu, sem var þó skaði, því margt kvað hann vel. Hann var karlmenni að burðum og duglegur til vinnu. Kona hans var Steinunn Sæmundsdóttir söngmanns hins mikla á Gautshamri á Selströnd, Björnssonar prests í Tröllatungu. Þorlákur varð bráðkvaddur að Horni á Hornströndum vorið 1869.

Þorlákur Hálfdán Guðmundsson höfundur

Lausavísa
Valtur mjög er veraldar auður