Þorleifur Skaftason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorleifur Skaftason 1683–1748

EIN LAUSAVÍSA
Þjónustumaður á Stóruökrum, Blönduhlíðarhr., Skag. 1703. Prestur á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1707-1724 og prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi 1708-1724. Prestur í Múla í Aðaldal, Þing. frá 1724 til dauðadags og prófastur í Þingeyjarprófastsdæmi frá 1734 til dauðadags. „Drukknaði í lítilfjörlegum bleytukíl“, segir í Annálum.

Þorleifur Skaftason höfundur

Lausavísa
Bölvaður Ölver bröltu fram úr bæli þínu