Jón Jónsson prestur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Jónsson prestur 1849–1920

TVÆR LAUSAVÍSUR
Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900.
Jón var sonur Jóns Jónssonar á Melum í Hrútafirði og konu hans Sigurlaugar Jónsdóttur að Helgavatni í Vatnsdal Ólafssonar. Sr. Jón var gáfumaður, hagmæltur og fróður segir Páll Eggert Ólasson í Ísl. æviskrám en Jón var bróðir Ingunnar rithöfundar á Kornsá sem fór um tíma austur til hans að standa fyrir heimili hans.

Jón Jónsson prestur höfundur

Lausavísur
Hann er víðförull nóg því með Vetti hann fló
Ketill ríkur verða víst