Stefán Hörður Grímsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Stefán Hörður Grímsson 1919–2002

EIN LAUSAVÍSA
Stefán Hörður Grímsson (31. mars 1919 í Hafnarfirði – 18. september 2002 í Reykjavík) var íslenskt skáld sem vakti fyrst athygli með ljóðabókinni Svartálfadans (1951) sem var ort í módernískum anda. Ljóðabók hans Tengsl var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1989 og ljóðabókin Yfir heiðan morgun sem kom út 1990 varð sú fyrsta sem fékk íslensku bókmenntaverðlaunin. Úr Wikipedíu

Stefán Hörður Grímsson höfundur

Lausavísa
Ekki skánar leiðum lund