Jón R. Haraldsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón R. Haraldsson f. 1924

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Jón ólst upp og bjó síðan í Gautsdal á Laxárdal. Meðan foreldrar hans voru bændur í Gautsdal nytjaði hann fornfrægt stórbýli, Mörk á Laxárdal, heyjaði þar og flutti heim að Gautsdal á hestum en hafði stundum fé á húsum útfrá og gekk þangað daglega.

Jón R. Haraldsson höfundur

Lausavísur
Áttatíu árin löng
Ég er eins og bölvað brak
Þegar slokknar lítið ljós