Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Jónsson Katadal 1888–1945

SEX LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur á Valdalæk 28. maí 1888, sonur hjónanna Steinunnar Sigurðardóttur og Jóns Gests Jónssonar. Hann fór ungur að vinna fyrir sér, var í vistum hér og þar á Vatnsnesinu en naut ekki skólamenntunar. Hann bjó í nokkur ár á Tjörn og Ásbjarnarstöðum eftir að hann kvæntist en flutti að Katadal 1922 og bjó þar síðan.
Sjá minningagrein Skúla Guðmundssonar í Tímanum 25.5.1945
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1002285

Sigurður Jónsson Katadal höfundur

Lausavísur
Böl er svein um bið og hik
Eins og hinar merin mín
Fjöllin hæru fella traf
Hefur skæður vetur vald
Innra lengi ungri mær
Reynslu margra og raunir jók