Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum 1905–1988

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Markús var fæddur 6. mars 1905 á Hlíðarenda í Fljótshlíð en ólst upp hjá foreldrum sínum í Borgareyrum undir Vestur-Eyjafjöllum og var lengi bóndi þar. Hann stundaði jafnframt söðlasmíði, aflaði sér réttinda í iðninni og var þekktur fyrir vandaða vinnu. Markús lést 28. júlí 1988.

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum höfundur

Lausavísa
Að flónsku þinni fjær og nær