Björn Friðriksson Reykjavík. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Friðriksson Reykjavík. 1878–1946

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Frá Bergsstöðum á Vatnsnesi. Björn byggði nýbýlið Engjabrekku úr landi Þorgrímsstaða, en flutti síðar suður, var kunnur hagyrðingur og kvæðamaður í Iðunni og formaður Kvæðamannafélagsins.

Björn Friðriksson Reykjavík. höfundur

Lausavísur
Finn ég taugar titra í mér
Fjandans ári er hann snjall
Lúnir armar lundin þreytt
Réttast mun að reyna að vona