Lýður Jónsson Skagaskáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Lýður Jónsson Skagaskáld 1800–1876

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Fróðá. Foreldrar Jón Hákonarson skáld, lengst á Narfeyri, og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Var víða í Borgarfirði og á Akranesi. Orti m.a. Músabrag og margar rímur sem varðveittar eru í handritum, flestar stuttar og eru margar þeirra skop um samtíðarmenn. Heimild: Borgf. æviskrár VII, bls. 280; Rímnatal II, bls. 102.

Lýður Jónsson Skagaskáld höfundur

Lausavísa
Nokkuð bar um næturtíð