Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. 1863–1903

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Felli í Sléttuhlíð, Skag. Foreldrar séra Davíð Guðmundsson pr. í Felli, síðar á Hofi í Hörgárdal, og k.h. Sigríður Ólafsdóttir. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1882. Las náttúruvísindi við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Kom alfarinn heim til Íslands 1898. Bjó þá hjá föður sínum á Hofi eða á Möðruvöllum. Mikilvirkur fræðimaður og þjóðsagnasafnari. Drukknaði í Hörgá. (Ísl. æviskrár IV, bls. 35.)

Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. höfundur

Lausavísur
Finnst mér lífið fúlt og kalt
Glímumaður guð var ei
Græt ég lágt en hlæ þó hátt