Gestur Guðfinnsson (Lómur) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gestur Guðfinnsson (Lómur) 1910–1984

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur 24. september 1910. Foreldrar hans voru Bóndi í Litla-Galtardal og á Ormsstöðum 1936-43. Flutti þá til Reykjavíkur og starfaði hjá Alþýðublaðinu, sem afgreiðslustjóri og síðan blaðamaður og prófarkalesari. Var auk þess virkur félagi í Ferðafélagi Íslands og Breiðfirðingafélaginu. Gestur lést 4. maí 1984. Gaf út ljóðabækurnar Þenkingar 1952, Lék ég mér í túni 1955, Undir því fjalli 1976, Hundrað skopkvæði 1977 og Undir Öræfahimni 1978. Auk þess orti hann í um 10 ára skeið í Alþýðublaðinu undir dulnefninu Lómur. Auk ljóða ritaði hann fjölda greina í tímarít og Árbók Ferðafélags Íslands 1961 um Þórsmörk. Heimild: Dalir.is

Gestur Guðfinnsson (Lómur) höfundur

Lausavísur
Dagsins ljómi dvína fer
Þorri karlinn þreytir geð