Sigfús Steindórsson Steintúni, Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigfús Steindórsson Steintúni, Skag. 1921–2005

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hamarsgerði í Skagafirði sonur hjónanna Steindórs Sigfússonar á Mælifelli og Hamarsgerði og Margrétar Magnúsdóttur frá Gilhaga. Bóndi, bifreiðastjóri og verkamaður, síðast á Sauðárkróki. Gaf út bækling með vísum sínum.

Sigfús Steindórsson Steintúni, Skag. höfundur

Lausavísur
Afkoman er ekki fín
Bregður fyrir barlómi
Er nú brostin Ingvars von
Konur, blóm og koníak
Útvarpshúsið ætla að sjá
Veðurguðinn völdin tók
Vel heldur sinni vöku
Ýmsir hljóta óvirðing
Þeir sem níða náungann