Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigmundur Árnason, Vindbelg, Mývatnssveit 1742–1829

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur um 1742 á Hofsstöðum í Mývatnssveit. Foreldrar Árni Illugason og Kristveig Marteinsdóttir. Bóndi í Vindbelg 1787-1824. ,,Hagyrðingur góður og heldur grófkveðinn, orðhákur og skörungur mikill og þótti nokkuð fyrir sér." (Ættir Þingeyinga VIII, bls. 14.)

Sigmundur Árnason, Vindbelg, Mývatnssveit höfundur

Lausavísa
Af öllu hjarta eg þess bið