Jóhann Garðar Jóhannsson sjóm. frá Öxney Snæf. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jóhann Garðar Jóhannsson sjóm. frá Öxney Snæf. 1897–1965

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Sonur Jóhanns Jónassonar og Sigurlaugar Jóhannesdóttur í Öxney Snæf. Starfaði sem verkamaður, sjómaður og bryggjusmiður í Reykjavík.

Jóhann Garðar Jóhannsson sjóm. frá Öxney Snæf. höfundur

Lausavísur
Hlátur brestur grátur grær
Húnaþingi undi í
Þó að vandinn veiki þrótt
Þú hefur vakið meinin mín