Sveinn Sveinsson, Sigluvík. Sigluvíkur-Sveinn | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sveinn Sveinsson, Sigluvík. Sigluvíkur-Sveinn 1831–1899

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hleiðargarði, Eyf. Foreldrar Sveinn Eiríksson og Kristín Árnadóttir. Dóttursonur Árna Eyjafjarðarskálds. Var aldrei bóndi en víða um Eyjafjörð lausamaður, í vinnumennsku eða húsmennsku. Um skeið átti hann heima í Sigluvík á Svalbarðsströnd og var síðan kenndur við þann bæ. ,,Náttúrugreindur, glaður og léttur í lund og laginn til starfa. Vinsæll maður og skemmtinn. (Amma 1961, bls. 76 o.v.)

Sveinn Sveinsson, Sigluvík. Sigluvíkur-Sveinn höfundur

Lausavísur
Ekki bíður svarið Sveins
Ekki stoppast aldarfar
Ekki stoppast aldarfar
Fast mig barði fjúkviðrið
Gráni, Brúnn og Bleikskjóni
Gráni, Valur, Kolur, Kríkur
Í fákakransi fjörgar glaum
Langt um hauður leiftur fer
Lyndisblíður, ljónvakur
Slyngur hnakka kinka kann
Það er ætíð meining mín
Það er ætíð meining mín
Þú ert varla af nýtum nýtur