Jón Stefánsson prestur Vallanesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Stefánsson prestur Vallanesi 1752–1821

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Launsonur Stefáns Magnússonar á Hallormsstöðum og Guðbjargar Bjarnadóttur. Aðstoðarprestur Eiríks á Kolfreyjustað en fékk Vallanes 1783 og hélt til æviloka. Hann var misjafnlega þokkaður og lenti oft í þjarki. Skáldmæltur og samdi ritgerð um sönglistarnám á Íslandi. Heimild: Íslenskar æviskrár III, bls. 276.

Jón Stefánsson prestur Vallanesi höfundur

Lausavísur
Hinn mikli Þorsteinn Melsteinn sökk
Kortsson Einar kvæðaflón
Sæll Sigurður Sæl Ólöf