Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri 1878–1968

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur á Finnsstöðum í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu og jafnan við þann bæ kenndur. Foreldrar Árni Geirhjörtur Kristjánsson og k.h. Bóthildur Einarsdóttir. Hann bjó á ýmsum stöðum í Ljósavatnshreppi framan af ævi, þó lengst á Vatnsenda. Fluttist til Akureyrar 1933.

Einar Árnason frá Finnstöðum í Kinn, síðar Akureyri höfundur

Lausavísur
Ást mín hefur aldrei kunnað
Heyrnin mín er heldur sljó
Himinsólin hylur sig
Leiðist mér að lifa hér
Oft mér við því hugur hraus
Sungið höfum saman kvæði
Þökk og heiður þér skal færa