Jóhann Ólafsson bóndi í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jóhann Ólafsson bóndi í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skag. 1891–1972

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Grafargerði á Höfðaströnd Skag. Bóndi lengst af í Miðhúsum. Félagslyndur maður og lipur hagyrðingur. Stundaði talsvert dýralækningar. Kvæði og ljóð eftir hann birtust allvíða: Samvinnunni, Glóðafeyki, Skagfirðingabók og e.t.v. víðar. (Skagf. æviskrár 1910-1950, I, bls. 154.)

Jóhann Ólafsson bóndi í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skag. höfundur

Lausavísur
Lífs um sjó er létt að sjá
Reynslan sýnir þráfalt það