Jón Þórðarson, Fljótshlíðarskáld, rennismiður í Reykjavík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Þórðarson, Fljótshlíðarskáld, rennismiður í Reykjavík 1862–1926

EIN LAUSAVÍSA
Jón Þórðarson "Fljótshlíðarskáld" (1862-1926), fæddur í Tungu í Fljótshlíð, rennismiður í Reykjavík. (Ljóð Rangæinga, bls. 137). Foreldrar: Þórður Ívarsson bóndi í Tungu og fyrri kona hans Sigríður Nikulásdóttir.

Jón Þórðarson, Fljótshlíðarskáld, rennismiður í Reykjavík höfundur

Lausavísa
Sigurborg er svipfögur