Hannes Hannesson stutti Dalaskáld. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hannes Hannesson stutti Dalaskáld. 1809–1894

TVÆR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Hannes Þorsteinsson í Kringlu og 3.k.h. Guðlaug Ormsdóttir. Var fyrirvinna hjá móður sinni í Miðskógi 1840 annars lausamaður alla ævi og oft á ferðalagi. Lágur vexti en íþróttamaður og hafði viðurnefnið Hannes stutti. ,,fór með kveðskap er þótti vera misjafn að gæðum." Um hann sagði sóknarprestur 1879: ,,síglaður, ráðvandur, umtalsfrómur, greindur, veit margt. Hann var hinn fráasti maður að hlaupa, harðsterkur, glímumaður hinn besti, góður söngmaður sinnar tíðar." (Dalamenn I, bls. 242.)

Hannes Hannesson stutti Dalaskáld. höfundur

Lausavísur
Gullsmiður í gæfulegg
Hann er að flétta um hálsinn sinn